22.3.2010 | 22:55
Fáum meyri losunarheimild.
Skildi Ríkistjórnin hafa næga losunarheimildir fyrir þessu gosi?
![]() |
Ráðherra skoðaði gosið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
HVernig væri nú að reikna hvað þetta jafngildir mörgum álverum? Hvergi í Evrópu er losað meira af gróðurhúsalofttegundum en á Íslandi í dag!
Guðmundur Ásgeirsson, 23.3.2010 kl. 00:32
Ekki fleiri álver takk.
Sigurður Haraldsson, 23.3.2010 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.